Færsluflokkur: Menntun og skóli

Kveðja frá kennara

Gísli, þú ert mjög hæfileikaríkur strákur sem gaman verður að fylgjast með í framtíðinni.

Mundu að gera kröfur til þín því þú getur það sem þú vilt.

Auður Ögmundsdóttir


Tyrkjarán-leikrit

Mér finnst kostirnir hafa verið að maður man þetta betur þegar maður er búinn að vinna svo mikið með þetta og svo er gaman þegar allur árgangurinn kemur saman og gerir svona verkefni.

já, maður lærir þetta miklu betur því við endurtökum það aftur aftur svona svo það festist í minnið okkar.

þegar það er búið er leiðinlegt því þá þurfum við að læra meira:(


Fuglar

hæ!Wizard

Ég hef verið að vinna um fugla í náttúrufræði og hef verið að gera powerpoint verkefni,  fyrst þurfti ég að finna upplýsingar, setja textann inná, setja nokkrar myndir og skreyta

og voila!Wizard

 


Anne Frank

Hæ!Wizard

Ég hef undanfarið í ensku verið að vinna um Anne Frank sem var stelpa uppi á meðann seinni heimstyrjöldinn var og þurfti að fela sig því hún var gyðingur, fyrst þurfti ég að finna mikið að myndum því ég átti að gera myndband. Svo setti ég myndirnar í forrit sem heitir photostory og fékk svo upplýsingar og skrifaði í bók það sem ég ætlaði að segja inná

og svo voila! Wizard

 


Danska

 Hæ!Wizard

Ég hef verið í dönsku í skólanum að gera allskonar verkefni eins og að skrifa bókagagnrýni eða að búa til okkar eigið borðspil á dönsku(tveir og tveir saman), mér hefur ekki fundist þetta mjög skemmtilegt því mér finnst ekki gaman að skrifa mikið enn við gerðum það, ég vona að við gerum eitthver ný verkefni sem eru skemmtilegra bráðum samt.


Stærðfræði hringekkju

 Hæ!Wizard

Á þessari önn hef ég verið á föstudögum í skólanum í stærðfræði hringekkju þar sem við skiptumst á að fara á milli 3 stofur og gera eitthvað nýtt í hvert skipti eins og að gera ljóð, raða saman munstur, teikna í þrívídd og gera þrautir, þetta hefur verið skemmtilegt að gera því þetta var svolítil tilbreyting frá bara að reikna leiðinleg dæmi og dót.

ég vona að við höldum áfram að gera þetta.


Gæluverkefni

hæ!Wizard

Undanfarnar 4 vikur hef ég verið að vinna í gæluverkefni þar sem ég mátti ráða hvað ég átti að skrifa um sem var mjög skemmtilegt því það verður það soldið meira áhugaverðara og þá vinnur maður betur, við þurftum að gera áætlun sem var leiðinlegt en samt hjálpaði það mér mikið svo ég segji að það hafi verið betra að gera áætlun.

Mér fannst fínt að hafa svona sama heimanámið í langan tíma því það var bara auðveldara að hafa það þannig. Ég var bara mjög ánægður með allt og ég get ekki valið eitthvað 1 sem var skemmtilegasstSmile

hérna er verkefnið mitt

 


Hallgrímur Pétursson

Hæ!Wizard

Ég hef undanfarið verið að vinna um Hallgrímur Pétursson sem var uppi á 17 öld. Fyrst þurfti ég að finna upplýsingar eins og hvenar hann fæddist, fæðingarstaður og fleira og setja það í word skjal, eftir það fór ég að vinna í powerpoint og þurfti ég að setja textann inn, finna myndir og ákveða hvernig hvert slide mundi líta út og svo láta kennarann fara yfir, þetta var ágætt verkefni og ég vona að við gerum svona aftur einhvern tímannWink

hérna er það


Landafræði-Myndband


Landafræði


Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband