14.11.2008 | 13:25
Movie Maker
í skólanum áttum við að búa til myndband í Movie maker, fyrst vorum við að leita að myndum á Flickr.com og google myndaleit, þegar við vorum búinn með það fórum við í Windows Movie Maker fórum að búa til myndbandið. Síðan áttum við að búa til youtube account og setja þetta inná youtube.com, þetta er myndbandið
Flokkur: Menntun og skóli | Facebook
Athugasemdir
Hæ Gísli Freyr! þetta er flott myndband!! KV. björk
Björk Haraldsdóttir, 14.11.2008 kl. 18:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.