20.5.2010 | 14:58
Hallgrímur Pétursson
Hæ!
Ég hef undanfarið verið að vinna um Hallgrímur Pétursson sem var uppi á 17 öld. Fyrst þurfti ég að finna upplýsingar eins og hvenar hann fæddist, fæðingarstaður og fleira og setja það í word skjal, eftir það fór ég að vinna í powerpoint og þurfti ég að setja textann inn, finna myndir og ákveða hvernig hvert slide mundi líta út og svo láta kennarann fara yfir, þetta var ágætt verkefni og ég vona að við gerum svona aftur einhvern tímann
hérna er það
Flokkur: Menntun og skóli | Breytt 27.5.2010 kl. 11:02 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.